Einelti – Helvíti á Jörð

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nú eru tökur á heimildarþættinum um einelti sem ég tek þátt í að framleiða svo gott sem búnar. Klippivinna og önnur nákvæmnisvinna er hafin. Við vonumst til að þátturinn verði að fullu tilbúinn við lok sumars, en framvindan fer svolítið eftir því hvernig okkur gengur að safna styrkjum. Þetta er búið að vera nokkuð dýrt og tímafrekt þannig að ekki …

Tíu ára reunion

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Þá er komið að því. Í kvöld ætla fyrrum bekkjarfélagar mínir að halda partí í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan við útskrifuðumst úr grunnskóla. (Djöfull er ég orðinn gamall!) Ég hafði ekki hugsað mér að mæta en ákvað þó á síðustu stundu að kíkja. Ég er svolítið stressaður þar sem ég hef ekki séð þetta lið saman …