Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í dag eru 17 ár síðan vísindamaðurinn, fræðarinn og mannvinurinn Carl Sagan lést. Mér þykir því við hæfi að benda á þessa fallegu og áhrifamiklu hugvekju sem hann birti meðal annars í bók sinni Pale Blue Dot.  Titill bókarinnar vísar til þess hvernig Jörðin, heimili okkar og eini staðurinn sem vitað er um að vitsmunalíf þrífst, lítur út frá sjónarhorni …

Veröldin er stórkostleg

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt1 skoðun

Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja ykkur hvað mér þykir tilveran stórkostleg.   Ég ætla að taka eitt lítið dæmi, sem …

Billions and Billions

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti um alheiminn, vísindi og trúarbrögð, umhverfismál, fóstureyðingar, stjórnmál stórveldanna, kalda stríðið og líf og dauða. …

The Demon-Haunted World

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Demon-Haunted World – Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á rökleysu og trú. Þessi bók ætti að vera skyldulesning í skólum. Nokkrar skemmtilegar (eða öllu heldur skelfilegar) …

Pale Blue Dot

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Pale Blue Dot Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Þeir sem heillast af umfjöllun Carl Sagan um alheiminn í Cosmos verða líka að lesa Pale Blue Dot, sem er óbeint framhald af Cosmos. Í Pale Blue Dot heldur hann áfram að fjalla um fegurð og stórfengleika heimsins, í þetta sinn með hjálp hundruð litmynda. Titill bókarinnar Pale Blue Dot vísar til þess …

Cosmos (bók)

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Cosmos Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Cosmos er skrifuð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem Carl Sagan framleiddi og stýrði á áttunda áratugnum. Í bæði bókinni og þáttunum fjallar Sagan um upphaf lífsins á jörðinni, upphaf og endalok alheimsins, sagnfræði, pólitík, heimspeki, trú og umburðarlyndi. Hann sýnir að með réttum efnistökum er hægt að kveikja áhuga nánast hvers sem er á þekkingu og …

Conversations with Carl Sagan

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan„ sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í bókinni eru í tímaröð. Það fyrsta er tekið 1973 og það seinasta árið sem …