Vegna rangfærslna um Siðmennt

Opið bréf til Mörtu Guðjónsdóttur vegna greinarinnar “Hugum að menningararfleifð þjóðarinnar” á www.betriborg.is.

Sæl Marta og takk fyrir umræðu þína um trúboð í grunnskólum og afstöðu Siðmenntar á www.betriborg.is. Um leið og ég fagna allri umræðu um þessi mál hlýt ég að krefjast þess að farið sé með rétt mál. Af einhverjum ástæðum ferð þú rangt með stefnu Siðmenntar ansi oft í umræddri grein. Ég vil því fá að svara þér lið fyrir lið til að koma í veg fyrir misskilning um stefnu félagsins í framtíðinni.

(meira…)

Hið þríeina olíufélag

Það verður spennandi að sjá hvort jeppafólkið í olíubransanum fær að bera ábyrgð á gjörðum sínum á næstu misserum. Ef marka má fréttir undanfarna daga virðist nefnilega vera sem stór hluti þeirra sem starfa og hafa starfað hjá hinu þríeina olíufélagi (Esso, Olís og heilögum Skeljungi) eigi sér andlegan leiðtoga í JR gamla í Dallas.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka