Age of Reason

Age of Reason

Eftir: Thomas Paine

Umfjöllun:
The Age of Reason (Öld skynseminnar) er tímamótaverk sem allir verða að lesa. Í þessari bók, sem kom fyrst út árið 1795, fjallar mannvinurinn Thomas Paine um kristna trú og Biblíuna. Paine útskýrir hér hvers vegna hann trúir ekki á guð Biblíunnar og sýnir jafnframt fram á að Biblían er hvorki óskeikult rit né innblásið orð guðs.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka