Age of Reason

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Age of Reason Eftir: Thomas Paine Umfjöllun: The Age of Reason (Öld skynseminnar) er tímamótaverk sem allir verða að lesa. Í þessari bók, sem kom fyrst út árið 1795, fjallar mannvinurinn Thomas Paine um kristna trú og Biblíuna. Paine útskýrir hér hvers vegna hann trúir ekki á guð Biblíunnar og sýnir jafnframt fram á að Biblían er hvorki óskeikult rit …

Með fjórar bækur á náttborðinu

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Þessa dagana er ég að lesa fjórar bækur. Lies (And the Lying Liars Who Tell Them) eftir Al Franken, Dude, Where is my Country? eftir Michael Moore, Why I am not a Muslim eftir Ibn Warraq og The Truth About Markets eftir John Kay. Ég mæli eindregið með öllum þessum bókum. Skemmtilegar og umfram allt fræðandi bækur

Cosmos

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég á að fjarfesta í þáttaröðinni Cosmos með Carl Sagan. Ég hef lesið næstum allt eftir Sagan og allt sem ég hef lesið eftir hann er uppfullt af þekkingu og mannúð. Cosmos, Billions and Billions og Daemon Haunted World eru t.d. allt frábærar bækur. Mig hefur alltaf langað til að sjá Cosmos þættina…