Why People Believe Weird Things

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna, sameiginlegt? Jú, þetta fólk er allt afhjúpað í bókinni Why People Believe Weird Things eftir hinn þekkta fríþenkjara Michael Shermer. Mæli eindregið …

Holy Horrors

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Holy Horrors Eftir: James A. Haught Umfjöllun: Ótal grimmdarverk hafa verið framin í nafni trúarinnar. Mun fleiri en flestir gera sér grein fyrir. Í Holy Horrors fjallar Haught um fjölmörg slík grimmdarverk. Ágæt bók sem sýnir hversu nauðsynlegt það er að temja sér sjálfstæða hugsun en fylgja ekki gömlum trúarritum í blindni.

Pale Blue Dot

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Pale Blue Dot Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Þeir sem heillast af umfjöllun Carl Sagan um alheiminn í Cosmos verða líka að lesa Pale Blue Dot, sem er óbeint framhald af Cosmos. Í Pale Blue Dot heldur hann áfram að fjalla um fegurð og stórfengleika heimsins, í þetta sinn með hjálp hundruð litmynda. Titill bókarinnar Pale Blue Dot vísar til þess …

The Christ Conspiracy

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Christ Conspiracy – The Greatest Story Ever Sold Eftir: Acharya S (D. M. Murdock) Umfjöllun: Áhugaverð og mjög umdeild bók um uppruna kristinnar trúar. Í bókinni er því haldið fram að kristin trú sé byggð aldagamalli sólardýrkun og stjörnuspeki. Fjallað er um goðsöguna um Jesú Krist og hvernig hún tengist eldri goðsögum. Þannig virðist líf, kraftaverk og boðskapur Jesú …

Cosmos (bók)

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Cosmos Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Cosmos er skrifuð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem Carl Sagan framleiddi og stýrði á áttunda áratugnum. Í bæði bókinni og þáttunum fjallar Sagan um upphaf lífsins á jörðinni, upphaf og endalok alheimsins, sagnfræði, pólitík, heimspeki, trú og umburðarlyndi. Hann sýnir að með réttum efnistökum er hægt að kveikja áhuga nánast hvers sem er á þekkingu og …

Physics of the Impossible – Michio Kaku

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eðlisfræðingurinn Michio Kaku er hvað þekktastur innan vísindaheimsins fyrir framlag sitt til strengjafræðinnar (e. string theory). Strengjafræði er tilraun vísindamanna til að sameina kenningar á borð við skammtafræði (e. quantum theory) og afstæðiskenningu Einsteins (e. Theory of relativity). Markmið strengjafræðinnar er að útskýra fjögur þekkt öfl heimsins. Þ.e. þyngdaraflið, rafssegulkraftinn, veika kjarnakraftinn og sterka kjarnakraftinn (e. gravitational force, electromagnetic forece, …

Atheism – The Case Against God

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eftir: George H. Smith Umfjöllun: Frábær bók um trúleysi. Fáum hefur tekist betur að skilgreina trúleysi en George H. Smith. Mæli eindregið með þessari skemmtilegu og upplýsandi bók. Smith fjallar ítarlega um hvað trúleysi þýðir í raun og veru. Trúleysi er ekki guðshatur, siðleysi eða trú heldur einfaldlega sú afstaða að trúa ekki á yfirnáttúrleg fyrirbrigði án sannana. Smith bendir …