Billions and Billions

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti um alheiminn, vísindi og trúarbrögð, umhverfismál, fóstureyðingar, stjórnmál stórveldanna, kalda stríðið og líf og dauða. …

Losing Faith in Faith

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Losing Faith in Faith Eftir: Dan Barker Umfjöllun: Dan Barker var bókstafstrúarmaður og farandspredikari. Hann trúði á sköpunarsöguna, alvaldan Guð og að Jesú Kristur væri frelsari sinn. Barker var þekktur fyrir að búa til kristileg lög og hann skrifaði trúartexta fyrir börn.  Smá saman fór Barker þó að efast og með efanum fylgdi forvitni. Hann byrjaði að lesa meira um …

Ken’s Guide to the Bible

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ken’s Guide to the Bible Eftir: Ken Smith Umfjöllun: Ólíkt öðrum löngu, þungum og grafalvarlegum bókum sem fjalla gagnrýnið um Biblíuna er Ken’s Guide to the Bible stutt, auðlesin og fyndin. Bókin er í svipuðum stíl og vefsíðan The Skeptic’s Annotated Bible. Ég hafði lúmskt gaman af því að glugga í þessari.

The Demon-Haunted World

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Demon-Haunted World – Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á rökleysu og trú. Þessi bók ætti að vera skyldulesning í skólum. Nokkrar skemmtilegar (eða öllu heldur skelfilegar) …

Why Atheism?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Why Atheism? Eftir: George H. Smith Umfjöllun: George H.Smith útskýrir afar vel hvað felst í því að vera trúlaus, hvers vegna menn telja sig trúlausa og hvaða ranghugmyndir trúaðir hafa oft um trúleysi. Ef þú ert búinn að lesa bókina Atheism: The Case Against God eftir sama höfund mæli ég með þessari.

The Curse of Ignorance

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

The Curse of Ignorance Eftir: Arthur Findlay Umfjöllun: Einfaldlega ein af mínum uppáhaldsbókum. The Curse of Ignorance er merkilegasta sagnfræðirit sem ég hef lesið. Bókin kom fyrst út árið 1947 og er meistaraverk skoska athafnamannsins, fríþenkjarans og spíritistans Arthur Findlay. Þegar seinni heimstyrjöldin skall á var Findlay nóg boðið. Hann taldi fáfræði mannsins helstu orsök stríðsins mikla og hann vissi …

Why the Religious Right is Wrong

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State Eftir: Robert Boston Umfjöllun: Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk um allan heim skilur hversu hættulegt það er ef bókstafstrúarmenn ná sínu framgengt í öflugasta heimsveldi heimssögunnar. Robert Boston fjallar um …