Hagfræðiraus – Nokkrar áhugaverðar bækur og viðtal um hagfræði

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Mikilvægt er að fólk lesi sér til um hagfræði og ólíkar hagfræðistefnur. Öðruvísi er erfitt að vera með upplýstar skoðanir um ástand heimsmála. Án grunnþekkingar á hagfræði er varla hægt að mynda sér pólitíska skoðun. Hagfræði er ekki eins flókin og margir halda. Ótrúlegt en satt getur meira að segja verið skemmtilegt að lesa um hagfræðikenningar. Ég lofa! Hér fyrir …

Fimm bækur á náttborðinu

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég ætla mér að lesa nokkrar bækur í sumar. Er búinn að vera alltof latur við að lesa undanfarið. Nú er ég með fimm bækur á náttborðinu: The Moral Landscape: How Science Can Determine Human Values eftir Sam Harris The Lights in the Tunnel: Automation, Accelerating Technology and the Economy of the Future eftir Martin Ford The Portable Atheist: Essential …

The Dirt – Sagan af Mötley Crue

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

„Motley Crue: The Dirt – Confessions of the World’s Most Notorious Rock Band“ er einstaklega áhugaverð bók og listilega vel skrifuð. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um sögu glysrokkbandsins Mötley Crue. Ég var nú aldrei mikill aðdáandi Mötley en hafði þó mjög gaman að plötu þeirra Dr. Feelgood, sem var söluhæsta plata þeirra.

Alkasamfélagið

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fyrir nokkrum dögum las ég bókina Alkasamfélagið eftir Orra Harðarson. Þetta er hressandi og bráðskemmtileg bók þar sem Orri gagnrýnir harðlega hugmyndafræði og áfengismeðferð AA-samtakanna. Meðferð sem hann gekkst undir sjálfur árum saman. Orri er oft ansi óvæginn í gagnrýni sinni. Þannig gengur hann svo langt að kalla AA-samtökin trúarkölt sem berjist gegn allri skynsemi þegar kemur að áfengismeðferð. Orri …

Um efnahagsböðla

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nýverið las ég tvær bækur eftir John Perkins um efnahagsböðla (Economic Hit Men). Bækurnar heita „Confessions of an Economic Hit Man“ og „The Secret History of the American Empire: The Truth About Economic Hit Men, Jackals, and How to Change the World“. Báðar þessar bækur hafa fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum og á netinu, sérstaklega sú fyrri. Af einhverjum ástæðum …

Who Wrote The Gospels?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Who Wrote The Gospels? Eftir: Randel McCraw Helms Umfjöllun: Ert þú einn af þeim sem telur að guðspjöll Biblíunnar hafi verið skrifum að Markúsi, Matthíasi, Lúkasi og Jóhannesi? Þá hefur þú rangt fyrir þér. Ólíkt því sem margir halda veit enginn í raun hver skrifaði guðspjöllin. Það er þó ljóst að það voru ekki samtímamenn Jesú (sem líklega var aldrei …