The Dirt – Sagan af Mötley Crue

„Motley Crue: The Dirt – Confessions of the World’s Most Notorious Rock Band“ er einstaklega áhugaverð bók og listilega vel skrifuð. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um sögu glysrokkbandsins Mötley Crue. Ég var nú aldrei mikill aðdáandi Mötley en hafði þó mjög gaman að plötu þeirra Dr. Feelgood, sem var söluhæsta plata þeirra. (meira…)

Alkasamfélagið

Fyrir nokkrum dögum las ég bókina Alkasamfélagið eftir Orra Harðarson. Þetta er hressandi og bráðskemmtileg bók þar sem Orri gagnrýnir harðlega hugmyndafræði og áfengismeðferð AA-samtakanna. Meðferð sem hann gekkst undir…

Who Wrote The Gospels?

Who Wrote The Gospels?

Eftir: Randel McCraw Helms

Umfjöllun:
Ert þú einn af þeim sem telur að guðspjöll Biblíunnar hafi verið skrifum að Markúsi, Matthíasi, Lúkasi og Jóhannesi? Þá hefur þú rangt fyrir þér. Ólíkt því sem margir halda veit enginn í raun hver skrifaði guðspjöllin. Það er þó ljóst að það voru ekki samtímamenn Jesú (sem líklega var aldrei til).

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka