The Curse of Ignorance

The Curse of Ignorance

Eftir: Arthur Findlay

Umfjöllun:

Einfaldlega ein af mínum uppáhaldsbókum. The Curse of Ignorance er merkilegasta sagnfræðirit sem ég hef lesið. Bókin kom fyrst út árið 1947 og er meistaraverk skoska athafnamannsins, fríþenkjarans og spíritistans Arthur Findlay. Þegar seinni heimstyrjöldin skall á var Findlay nóg boðið. Hann taldi fáfræði mannsins helstu orsök stríðsins mikla og hann vissi að ef almenningur lærði ekki óritskoðaða sögu mannsins gæti hann aldrei lært af reynslunni. Sagan er oftast skrifuð af sigurvegurunum sem oftar en ekki ritskoða neikvæðar staðreyndir um þá sjálfa. Þessu vildi Findlay breyta. (meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka