Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára

Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára

Nú eru fjögur ár síðan harmleikurinn í New York átti sér stað. Árás hryðjuverkamannanna á Tvíburaturnana hefur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér eins og allir vita. Ein afleiðingin er trúarbragðastríð múslima og kristinna, bæði ímyndað og raunverulegt....

Mannfjandsamleg sálfræðideild

Mannfjandsamleg sálfræðideild

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, fjallaði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í gær um vanda geðsjúkra sem stunda nám við Háskólann. Sigursteinn sagði að háskólanemum væri mun hættari við geðröskunum en öðru ungu fólki. Ein ástæðan er líklega sú að framkoma við...

Í stjórn Eirar

Í stjórn Eirar

Valdafíkn mín er engum takmörkum háð. Ég er búinn að búa á Akureyri í um tvær vikur og er strax búinn að troða mér í stjórn norðlenskra félagasamtaka. Í gær var ég kosinn í stjórn Eirar, félags heilbrigðisfræðinema við Háskólann á Akureyri. Reyndar fékk ég rússneska...

Með tárin í augunum

Með tárin í augunum

Það er hálf kómískt að sjá hvern sjálfstæðismanninn á eftir öðrum með tárin í augunum þessa dagana. Foringinn er hættur og viðbrögðin jafnast á við smækkaða útgáfu af þeirri einræðisherralotningu sem er svo algeng í ríkjum þar sem kommúnisminn blómstrar. Hafið þið til...

Iðjuþjálfun á Akureyri

Iðjuþjálfun á Akureyri

Kæru lesendur. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við þá hefur skodun.is ekki verið uppfærð um alllangt skeið. Ástæðurnar eru ýmsar en þó helst utanlandsferðir og nú síðast flutningar til Akureyrar. Eftir að hafa starfað í um ár sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa við...

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Ánægjulegt var að heyra háværa kröfu frjálsra félagasamtaka um aðskilnað ríkis og kirkju á ráðstefnu stjórnarskrárnefndar sem haldin var á Hótel lofleiðum síðastliðin laugardag. Á fundinum voru fulltrúar fimm félagasamtaka sem allir vildu að 62. grein...

Hotel Rwanda

Hotel Rwanda

Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994 í Rwanda. Á aðeins 100 dögum var um milljón manns slátrað með sveðjum og öðrum frumstæðum vopnum....

Deildu