Próf og lestrarjól

Próf og lestrarjól

Ég hef verið hrikalega latur við að uppfæra Skoðun síðustu misseri eins og lesendur hafa tekið eftir. Helsta ástæðan er sú að ég hef haft mikið að gera. Ég var til dæmis í prófum í desember sem ég þurftu að einbeita mér að. Eftir prófin notaði ég tímann vel til að...

Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt

Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt

Þann 15. nóvember skrifaði Hulda Guðmundsdóttir djákna-kandidat í MA-námi í guðfræði nokkuð harðorðan pistil um baráttu Siðmenntar fyrir trúfrelsi og umburðarlyndi í opinberum skólum landsins. Sakar Hulda Siðmennt um “endurtekin gífuryrði og rangfærslur" sem í sjálfu...

Kominn heim

Kominn heim

Eins og það getur verið gaman og áhugavert að ferðast er alltaf jafn gott að koma aftur heim. Ferðalag mitt til Kanada var ágætt fyrir utan þá óskemmtilegu reynslu að þurfa að millilenda í Bandaríkjunum á leiðinni. Á leiðinni út var ég yfirheyrður fjórum sinnum af...

Í augnaðgerð til Calgary í Kanada.

Í augnaðgerð til Calgary í Kanada.

Skoðun mun að líkindum verða lítið uppfærð næstu vikuna eða svo. Sá sem þetta skrifar er að fara í sex daga ferð til Calgary í Kanada til að fara í augnaðgerð. Ég býst við að koma aftur heim mánudaginn 26. september. Um Calgary...

Rætt um sóknargjöld á Rás 2

Rætt um sóknargjöld á Rás 2

Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef...

Deildu