Ofurstinn allur

Eftirminnilegasta mynd sem ég hef séð er Bridge on the River Kwai. Sérstaklega fyrir túlkun Alec Guinness á Nicholson ofursta. Myndina sá ég fyrst sem smá polli, ef til vill sjö, átta ára. Alla tíð síðan man ég eftir Guinness fara fyrir sínum mönnum blístrandi inn í fangabúðirnar, rísa upp úr pyntingarklefa sínum, fölur og […]

Eitur og ekki eitur

Eitur og ekki eitur

Ég hef oft velt því fyrir mér hvað það er sem ræður því að sum vímuefni eru leyfileg, og önnur ekki. Þegar fólk er spurt eru svörin oft á þá leið að hin bönnuðu vímuefni séu einfaldlega skaðlegri en þau sem leyfilegt er að neyta. Þessi svör eru mér ófullnægjandi þar...

Birtingarmyndir lýðræðisins 3

Alþingi: Hæfni þingmanna Ég verð að viðurkenna að þessar vangaveltur mínar um lýðræðið eru að einhverju leiti sprottnar upp úr þeirri umræðu sem varð í kjölfar þess að Pétur Blöndal lýsti yfir óánægju sinni með valdaleysi Alþingis. Í ljósi þessa, og þess að Alþingi er vettvangur lýðræðisins í landsmálunum, ætla ég að koma lítillega inn […]

Íslenskir nasistar, enn og aftur

Það er oft haft á orði að opin og fordómalaus umræða sé besta leiðin til að komast að skynsamlegri niðurstöðu í hinum ýmsu málum og móta heillavænlega stefnu. Sú umræða um innflytjendamál sem fram fer á ýmsum spjallrásum er þó líklegri til að vekja óhug fólks en að...

Birtingarmyndir lýðræðisins 2

Flokkakerfið Í síðustu grein minni lýsti ég yfir þeirri skoðun minni að mér þætti lítið koma til lýðræðisins eins og það er útfært á Íslandi. Ástæðan fyrir þessari skoðun minni er að lýðurinn ræður afskaplega litlu. Að mínu mati er einn helsti galli framkvæmdar íslensks lýðræðis þeir flokkar sem í boði eru, eða öllu heldur […]

Birtingarmyndir lýðræðisins 1

Þegar vel liggur á mér er ég sannfærður um að mannlegt samfélag hafi aldrei verið betra en einmitt í dag. Í gegn um aldirnar höfum við ýtt aftur hulu hjátrúar og fordóma og hvert skref virðist gera samfélagið ögn frjálslyndara og mannúðlegra. Það er reyndar mín persónulega hjátrú að kapítalisminn og lýðræðið eigi í seinni […]

Borgarstjórn á mála hjá klámkóngum?

Ég veit, ég veit. Þetta hljómar afskaplega popúlískt, svona þegar maður hugsar út í það ekki ósvipað málflutningi margra stjórnmálamanna þegar kemur að hinni hrikalegu klámvæðingu íslensks þjóðfélags. Þó held ég að Helgi Hjörvar hafi náð að toppa þá vitleysu alla þegar hann lét úr úr sér að til greina kæmi að koma á kvótakerfi […]