Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Athugasemdir við svar þjóðernissinna

Í gær barst loksins bréf frá Félagi íslenskra þjóðernissinna og vil ég nú gera nokkarar nauðsynlegar athugasemdir við svar þeirra. Í fyrsta lagi bendi ég á þær spurningar sem ekki var svarað. Í öðru lagi bendi ég á nokkrar mótsagnir í málflutningi FÍÞ. Í þriðja lagi...

Upphafið að endalokunum?

Það komu aðeins níu þúsund manns á Kristnihátíðina á Þingvöllum ef þeir sem störfuðu eitthvað að henni eru undanskildir. Mikill meirihluti þjóðarinnar telur hana hafa verið alltof dýra. Hvoru tveggja kemur fram í könnunum Gallup. Er furða að margir velti því fyrir sér...

Þjóðernissinnar svara

Þjóðernissinnar svara

Þann 4. ágúst síðastliðinn ritaði Sigurður Hólm Gunnarsson opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna. Tilgangurinn var að fá skýr og málefnaleg svör frá þjóðernissinnum um þau stefnumál sem þeir birta á heimasíðu sinni. Rétt í þessu var okkur að berast svar frá...

Hefur Þingvallanefnd brugðist?

Íslenska þjóðarhjartað virðist hafa misst úr nokkur slög þegar það spurðist út í síðustu viku að eigandi Hótel Valhallar hefur í huga að selja eign sína erlendum aðila, hvort sem er til hótelreksturs eða sem sumarbústaðar. Meðlimir Þingvallanefndar hafa lýst yfir andstöðu sinni og ýmsir aðilar risið upp og kvartað undan þjóðvillu. Eftir standa þó […]

Að upphefja sig á kostnað annarra

Heimurinn er alltaf að minnka og í samfélagi þjóðanna verður krafan um gagnkvæma virðingu æ kraftmeiri. Innan þessa samfélags þurfa að rúmast ólíkar lífsskoðanir. Það skýtur því skökku við þegar maður eins og forsætisráðherra Íslands gerir opinberlega lítið úr þeim sem ekki deila trúarafstöðu hans. Hafa Íslendingar kannski ekki áhuga á alþjóðlegu samstarfi.

Birtingarmyndir lýðræðisins 4

Þingræðið: Aðstöðuleysi þingmanna En kannski er ég að dæma þingheim of hart. Kannski er hinn almenni þingmaður ekki vanhæfur. Kannski er það bara aðstöðuleysi sem háir honum. Góður þingmaður á að vera vel að sér í öllum þeim málum sem hann hefur bein afskipti af, auk þess sem hann verður að hafa næga þekkingu á […]

Alls konar nöldur

Ég ætlaði að skrifa lærða grein um sögufölsun í kvikmyndum og almennri söguskoðun en komst að því þegar ég settist við skriftir að ég hafði ekki þolinmæði til þess. Þess vegna vona ég að lesendur mínir fyrirgefi mér þó ég nöldri yfir hinu og þessu þó svo það verði lítið samhengi í skrifunum.