Einelti

Einelti - Helvíti á JörðSérstök eineltissíða var fyrst opnuð á skodun.is þann 30. júní 2002. Fyrst og fremst í tenglum við gerð heimildarþáttar sem þá var verið að framleiða. Hér er hægt að finna: fræðslu um þolendur og gerendur eineltis, greinar um einelti, minningar höfundar um einelti og aðsendar greinar. Þar að auki er hægt að horfa á heimildarþáttinn Einelti – helvíti á jörð.

Sigurður Hólm Gunnarsson

Efnisyfirlit

[sb_child_list]