Brjáluðu múslimarnir og heilugu guðsmennirnir í Ísrael

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég horfði á hinn stórmerkilega þjóðmálaþátt Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Þar var umfjöllunarefnið ástandið í Ísrael/Palestínu. Jón Ársæll og Andrea Róberts sáu um þáttinn að þessu sinni og fengu þau tvo bókstafstrúaða rugludalla frá sjónvarpsstöðinni Omega til þess að útskýra ástandið. (já ég sagði rugludalla. Þið hefðuð átt að sjá hvað ég skrifaði fyrst áður en …

Til hamingju Skjár einn

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það var stórskemmtilegt að horfa á fyrstu útsendingu Skjá eins í gær. Greinilegt var að þarna var fólk með metnað og mikinn áhuga að störfum. Ég mun fylgjast spenntur með Skjá einum í framtíðinni. Skjár einn hóf útsendingu sína klukkan 20:00 með íslenskum fréttum undir stjórn Sigursteins Mássonar, fyrrverandi fréttamanni á Stöð 2. Tókst þessi stutti fréttatími bara nokkuð vel …

Tilfinningaþrungin pólitík

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Stundum virðist sem að tilfinningar ráði meiru í íslenskri pólitík en rök og heilbrigð skynsemi. Gott dæmi um þetta er umræðan um virkjun á Eyjabakkasvæðinu. Þegar tilfinningarnar hafa tekið yfir af málefnalegri umræðu nenni ég yfirleitt ekki að tjá mig um málefnið, enda duga þá sjaldan rök. Það er hins vegar óþolandi þegar hinn almenni borgari þarf að borga brúsan …