Hljóð og mynd

Margrét Sverrisdóttir í Nei ráðherra

Margrét Sverrisdóttir í Nei ráðherra

Margrét Sverrisdóttir, varaþingmaður og framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, verður gestur Nei ráðherra föstudaginn 23. apríl. Rætt verður við Margréti um hugmyndafræði hennar, Frjálslynda flokkinn og ýmislegt fleira. Upptaka: Upptaka glötuð

Deiglupennar í Nei ráðherra

Deiglupennar í Nei ráðherra

Deiglupennarnir Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson, eru í Nei ráðherra föstudaginn 16. apríl. Eins og venja er verða þeir félagar spurðir um hugmyndafræði sína og skoðanir á málefnum líðandi stundar. Upptaka: Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson í...

Egill Helgason í Nei ráðherra

Egill Helgason í Nei ráðherra

Egill Helgason, stjórnandi Silfur Egils á Stöð 2, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 2. apríl og segir frá hugmyndafræði sinni og skoðunum á málefnum líðandi stundar. Egill Helgason skrifar reglulega greinar á vefsíðu sína www.strik.is/frettir/politik.ehtm....

Eiríkur Bergmann í Nei ráðherra

Eiríkur Bergmann í Nei ráðherra

Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 26. mars og fjallar um Evrópumálin. Eiríkur er einn harðasti stuðningsmaður þess að Íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu. Upptaka: Eiríkur Bergmann Einarsson í Nei ráðherra ...

Guðni Ágústsson í Nei ráðherra

Guðni Ágústsson í Nei ráðherra

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætir í Nei ráðherra föstudaginn 12. mars. Rætt verður við Guðna um landbúnaðarmál, Evrópumál, framtíð Framsóknarflokksins og ýmislegt fleira. Upptaka: Upptaka glötuð...

Björn Bjarnason í Nei ráðherra

Björn Bjarnason í Nei ráðherra

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra verður gestur Nei ráðherra næstkomandi föstudag, 5. mars. Fjallað verður meðal annars um refsingar, tilgang þeirra og samræmi, forsetaembættið, milliliðalaust lýðræði, varnarmál, aðskilnað ríkis og kirkju og sitt hvað...

Ástþór Magnússon í Nei ráðherra

Ástþór Magnússon í Nei ráðherra

Ástþór Magnússon, friðarsinni og forsetaframbjóðandi, var í viðtal í Nei ráðherra í dag. Ástþór sagði okkur frá áformum sínum um forsetaembættið og baráttuna framundan. Upptaka: Ástþór Magnússon í Nei ráðherra (Vantar 2 mínútur) [audio...