Lóðrétt eða lárétt

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd, Hugsað upphátt

Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að hlusta á þáttinn en hann er að finna á vef Rúv (http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4265211).

Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis

Sigurður Hólm GunnarssonGreinasafn Skoðunar, Hljóð og mynd

Fimmtudaginn 4. nóvember var ég fenginn til að ræða um trúboð í skólum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Stjórnendur þáttarins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason báðu svo Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins, til að tala á móti mér. Ítarefni: Upptaka af umræðunni. Hlustendur láta í sér heyra. Þorgeir Ástvaldsson: “Þið hjá Siðmennt eruð ekki sáttir við hvernig [kristinfræðslunni] er …