Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Einelti er alvarlegt ofbeldi sem getur haft alvarlegar langvarandi afleiðingar fyrir þá sem lenda í því. Sem dæmi virðist kvíði og vanlíðan vera 10-20 sinnum algengari hjá eineltisfórnarlömbum auk þess sem þau eru með mun minna sjálfsálit en aðrir. Ýmsar rannsóknir benda til þess einelti geti haft svipuð áhrif á heilsu og líðan þolenda og kynferðisleg misnotkun eða alvarleg vanræksla. Áhrifin …

Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar, Hljóð og mynd

Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á einelti.com og inn á VOD kerfum símafyrirtækjanna. Ég hvet alla til að horfa á myndina og dreifa henni. Ég mæli sérstaklega með myndinni …

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar, Hljóð og mynd

„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“

„Það er nóg af peningum til í þessu landi“ – Fjallað um hugmyndafræði í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Fyrr í dag mætti ég í viðtal í Harmageddon að ræða pólitíska hugmyndafræði. Ég fjallaði um hvers vegna ég er jafnaðarmaður en ekki frjálshyggjumaður. Hugmyndafræði hægrimanna um sparnað í kreppu er galin og við þurfum á öflugum jafnaðarmannaflokki að halda. Viðtal við Sigurð Hólm um frjálslynda jafnaðarstefnu í Harmageddon _____ Hvers vegna skiptir hugmyndafræði máli? „Það er eitt að hafa …

Ayn Rand költið

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Ég kom við í Harmageddon í gær og ræddi um frjálshyggjugoðið Ayn Rand og hennar skoðanir. Held ég því fram að hluthyggjuhreyfing Rand hafi verið  hálfgert költ.  Frosti Logason er mér ekki alveg sammála enda svolítill Randisti en ég held að mér hafi tekist að sannfæra Mána. Vonum það  🙂 Viðtalið: Hver var hugmyndafræði Ayn Rand? (Harmageddon  30. október 2013) …

Fjallað um bandaríska eldklerka og moskur í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi. Fólk bað fyrir Sigurði Hólm á Benny Hinn samkomu Stjórnarmaður Siðmenntar spjallar um Hátíð vonar, Þjóðkirkjuna og rifjar upp heimsóknir sínar á samkomur með Benny Hinn.   Eru moskur verri en kirkjur? …

Þjóðkirkjan þjónar ekki öllum – viðtal í Harmageddon

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun. Nánar: Segir biskup bulla í Fréttablaðinu (Harmageddon) Biskupinn bullar í Fréttablaðinu (Skoðun.is)  *Bullviðvörun: Í viðtalinu varð mér á að segja að …

Viðtal: Stefna Siðmenntar í kjölfar nýrra laga um lífsskoðunarfélög

Sigurður Hólm GunnarssonHljóð og mynd

Í dag var birt viðtal við mig á vefritinu Vantrú. Í viðtalinu fjalla ég um ný lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og hvaða áhrif þau munu hafa á starfsemi Siðmenntar. Strax eftir að lögin voru samþykkt sendi Siðmennt inn umsókn um skráningu sem lífsskoðunarfélag. Ef umsókn Siðmenntar verður samþykkt mun það efla töluvert stöðu þeirra sem vilja fullt trúfrelsi …