Greinar

Dæmum ekki

Dæmum ekki

Sum lyf eru lífsnauðsynleg. Þegar fólk með líkamlega sjúkdóma þar lyf sýna allir því skilning. Fólk með geðræna sjúkdóma eða ADHD þarf líka oft lyf sem eru þeim lífsnauðsynleg. Þá birtast oft fordómar hjá almenningi og stundum einnig frá fagfólki. Ástæðan er oft sú að...

Á að banna umskurð drengja?

Á að banna umskurð drengja?

Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...

Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera...

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Margir flokkar á Íslandi eru til vinstri og margir stjórnmálamenn eru einfaldlega vinstri jafnaðarmenn, jafnvel þó sumir séu dauðhræddir við hugtakið „vinstri“ og vilji alls ekki láta bendla sig við það hugtak. Það er þó hrein og klár vinstri stefna að vilja öflugt...

Faðir í fæðingarorlofi

Faðir í fæðingarorlofi

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og  er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á...