Brynjar Níelsson svarar

Kæri Sigurður Hólm. Þótt ég gleðjist þegar menn skrifa til mín verð ég að segja að þessi skrif þín um „frelsi öfgahægrimanna og skoðanafasisma vinstri manna“ eru þau undarlegustu ef…

Athugasemd við verðtryggingargrein

Aðsend grein: Pétur Óli Jónsson bregst við greininni „Afnám verðtryggingar er barbabrella“. Þessi grein eru athugasemdir við grein sem birtist á þessari vefsíðu fyrir stuttu.  Tilefnið er að greinarhöfundur, Sigurður…

Viljum við að Mannréttindaskrifstofu Íslands sé lokað?

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) stendur við dauðans dyr. Það er afar sorglegt að frétta að utanríkisráðuneytið hafi ákveðið að hætta stuðningi við MRSÍ. Síðustu ár hafa utanríkisráðuneytið og dómsmálaráðuneytið stutt starfsemi Mannréttindaskrifstofunnar með því að úthluta 4 milljónum króna hvort um sig, samtals 8 milljónum árlega. Í fjárlögum 2005 var fjárliðum sem áður voru merktir Mannréttindaskrifstofunni breytt í mannréttindasjóð sem skrifstofan þurfti að sækja um í sérstaklega. Dómsmálaráðuneytið lækkaði þannig framlag sitt í 2,2 milljónir og í ljós kemur eftir margra mánaða bið að utanríkisráðuneytið ætlar ekki að leggja neitt fjármagn til starfseminnar. Í eðli sínu er MRSÍ ekki stofnun sem aflar sér peninga sjálf og 70 % fyrirvaralaus skerðing styrks frá ríkinu þýðir að stafsemi MRSÍ leggist niður að óbreyttu.

(meira…)

Þörf á endurskoðun 24 ára reglu

Toshiki Toma, prestur nýbúa, skrifar:

Hin svokallaða “24 ára regla” í útlendingalögunum er afar umdeild, bæði á Íslandi og í Danmörku. Í stuttu máli kveður reglan á um að giftist útlendingur Íslendingi geti hann ekki fengi dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldutengsla sé útlendingurinn yngri en 25 ára.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka