Ég trúi!

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar

  „sælir eru hjartahreinir því þeir munu Guð sjá“ 14 ár eru frá því að ég ritaði þessi orð í sálmabókina sem ég fékk í tilefni fermingar minnar. Ég var mjög trúaður unglingur í þrjá mánuði eða allt frá því að tilboð á skartgripum og græjum fyrir fermingabörn ómuðu á bylgjum ljósvakans og þar til síðustu fermingapeningunum hafði verið eytt í …

Að alast upp sem auka barn

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar27 skoðanir

Síðustu daga og mánuði hafa réttindi foreldra sem fara með sameiginlega forsjá mikið verið rædd. Ég fagna þeirri umræðu mjög. Þar stíga fram foreldrar sem berjast fyrir því að fá frekari réttindi hvað varðar uppeldi og ábyrgð barna sinna. Slík umræða þykir mér vera vísbending um að foreldrar vilji hafa jöfn tækifæri á að taka þátt í lífi sinna barna. …

Af ofbeldiskonum og ofbeldismönnum

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar4 skoðanir

Nú í umræðunni hefur verið fjallað um karla sem verða fyrir heimilisofbeldi af hálfu kvenna. Mér þykir þessi umræða góð og mikilvæg og dáist af kjarki þeirra sem manna sem hafa stigið fram. Samfélagið hefur síðustu áratugi verið að moka ýmsu undan teppinu eins og til dæmis ofbeldi gegn konum. Þannig hefur umræðan opnast og það sem áður mátti ekki …

Hamingjan er hér

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar

Í dag er alþjóðlegi hamingjudagurinn! Á slíkum degi er gott að staldra við og hugsa hvort maður sé hamingjusamur í því sem maður er að gera. Hvað er það í lífinu sem veitir manni lífsgleði og hamingju. Ef maður er ekki eins hamingjusamur og maður vildi vera, með hvaða hætti væri þá hægt að hámarka hamingjuna. Gott er þá að …

Gagnrýnin óskoðun

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar2 skoðanir

Nýyrði: Óskoðun. Að hafa meðvitað ekki skoðun á málefnum. Hérna áður fyrr var ég svolítið ligeglad, tók ómeðvitaða ákvörðun um að taka ekki ákvarðanir eða mynda mér skoðanir. Ég var eiginlega eins og laufblað í vindi og sveiflaðist á milli skoðanapóla eftir því hvaða rök voru meira sannfærandi. Eða þá að ég nennti einfaldlega ekki að spá í neinu eða mynda mér …

Það skiptir engu máli hvað maður kýs…

Ragnheiður Lára GuðrúnardóttirGreinar2 skoðanir

…, maður hefur engin áhrif hvort eð er Íslensk orðabók skilgreinir lýðræði sem „stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum.“ og „réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á öll samfélagsleg málefni“ . Fyrsta tilraun til lýðræðis var gerð í Aþenu 461 fk. og stóð í …