Brynjar Níelsson svarar

GestapennarGestapennar, Greinar

Kæri Sigurður Hólm. Þótt ég gleðjist þegar menn skrifa til mín verð ég að segja að þessi skrif þín um „frelsi öfgahægrimanna og skoðanafasisma vinstri manna“ eru þau undarlegustu ef frá eru talin skrif ljóðskáldsins ljúfa, Braga Páls Sigurðarsonar, til mín fyrr á þessu ári. Ég vil nú byrja á að leiðrétta þig með það að ég hef aldrei minnst …

Tími ungs fólks: aðsend grein

GestapennarGreinar

Þuríður Davíðsdóttir, Stefán Gunnar Sigurðsson og Sunna Rut Garðarsdóttir nemar úr tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands fjalla hér í aðsendri grein um tíma ungs fólks. Við höfum öll 24 klukkustundir í okkar sólahring, jafnt ungir sem aldnir. Grunnskólabörn eru í skólanum í fimm til sex tíma á dag og þar eftir tekur við í mörgum tilfellum frístundarheimili eða skólagæsla …

Athugasemd við verðtryggingargrein

GestapennarGestapennar

Aðsend grein: Pétur Óli Jónsson bregst við greininni „Afnám verðtryggingar er barbabrella“. Þessi grein eru athugasemdir við grein sem birtist á þessari vefsíðu fyrir stuttu.  Tilefnið er að greinarhöfundur, Sigurður Hólm Gunnarsson, er að mínu mati ekki að draga réttar ályktanir í grein sinni um verðtryggingu. Greinarhöfundur segir að það brjóti eignarréttarákvæði að hafa afnámið afturvirkt.  Hann nefnir það ekki …

Þörf á endurskoðun 24 ára reglu

GestapennarGestapennar

Toshiki Toma, prestur nýbúa, skrifar: Hin svokallaða “24 ára regla” í útlendingalögunum er afar umdeild, bæði á Íslandi og í Danmörku. Í stuttu máli kveður reglan á um að giftist útlendingur Íslendingi geti hann ekki fengi dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldutengsla sé útlendingurinn yngri en 25 ára.

Eineltisfrásögn 4: Ég mætti ekki í eitt einasta afmælisboð jafnaldra

GestapennarGestapennar

Sæll. Þarft framtak af ykkar hálfu þessi síða um einelti. Mig langaði að koma á framfæri við þig nokkrum orðum um mína reynslu í þessum efnum, en hún er sennilega á svipuðum nótum og flestra. Fjölskylda mín átti heima út á landi þegar ég var lítill. Flutti þangað þegar ég var að byrja í grunnskólanum. Eineltið byrjaði fljótlega eftir að …