Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju

Flest höldum við brátt jól og stuttu síðar fögnum við áramótum. Sumir halda jól á trúarlegum forsendum en aðrir ekki. Ég aðhyllist lífsspeki sem kallast siðrænn húmanismi. Ég er trúlaus í þeim skilningi að ég aðhyllist ekki skipulögð trúarbrögð né trúi ég í blindni á yfirnáttúruleg fyrirbrigði. Eins og flestir húmanistar held ég þó jól … Halda áfram að lesa: Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju