Fjallað um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla í Harmageddon

frosti-mani
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Ég mætti í stutt viðtal í Harmageddon í morgun þar sem ég fjallaði um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla.

Hlusta má á viðtalið á vef Vísis.

Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur sett upp sérstaka síðu þar sem fólk getur nálgast leiðbeiningar Mennta- og menningarmálaráðuneytis og ýmissa sveitarfélaga um samskipti skóla og trú- og lífsskoðunarfélaga. Á síðunni er einnig hægt að senda Siðmennt tilkynningu um trúboð eða trúariðkun í opinberum skólum.

 

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka