Brynjar Níelsson og Sigurður Hólm ræða um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu (Harmageddon)

Brynjar Níelsson og Sigurður Hólm ræða um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu (Harmageddon)

Ég mætti Brynjari Níelssyni í Harmageddon og ræddi við hann meðal annars um gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og forgangsröðun í útgjöldum ríkisins.

Harmageddon 10. ágúst 2016:

 

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar er fæddur 1976 í Reykjavík. Sigurður er iðjuþjálfi, starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og situr í stjórn Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi. Netfang: siggi@skodun.is Sigurður stofnaði vefritið Skoðun þann 23. júní 1999.
Loka