Sjö athugasemdir vegna umræðunnar um afskipti opinberra skóla af trúarlífi almennings:

1) Ísland er ekki kristin þjóð og þjóðkirkjan er ekki fyrir alla
2) Kirkjuferðir ekki gömul hefð og hefðir réttlæta ekki óréttlæti
3) Mannréttindi ≠ meirihlutavald
4) Það eru ekki mannréttindi að fá að fara í kirkju á vegum opinberra skóla
5) Kirkjuferðir geta víst verið skaðlegar
6) Boðskapur kirkjunnar ≠ hlutlæg fræðsla
7) Jólin ekki kristin hátíð