Hvernig getum við vitað hvað er satt? – Þannig er húmanismi!

Hvernig getum við vitað hvað er satt? – Þannig er húmanismi!

Hvernig getum við vitað hvað er satt?Ég á til með að benda á ný myndbönd sem Siðmennt, félag siðrænna húmanista, hefur látið útbúa um húmanisma.

Fyrsta myndbandið, Hvernig getum við vitað hvað er satt?, er komið á vefinn og má finna hér fyrir neðan.

Þrjú myndönd til viðbótar verða birt fljótlega:

 

Sjá nánar:

Siðmennt – Félag siðrænna húmanista
http://www.sidmennt.is | https://www.facebook.com/sidmennt

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar er fæddur 1976 í Reykjavík. Sigurður er iðjuþjálfi, starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og situr í stjórn Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi. Netfang: siggi@skodun.is Sigurður stofnaði vefritið Skoðun þann 23. júní 1999.
Loka