Day: 21. júlí, 2014

Óumræðileg kosningabarátta

Óumræðileg kosningabarátta

Herra Ólafur Ragnar Grímsson "er lýðræðið" í hugum margra - ekki síst hans eigin. Sjálfur talar hann varla um annað og lítur raunar svo á að sigur hans í forsetakosningunum sumarið 2012 hafi verið "sigur lýðræðislegrar byltingar í landinu". Hvorki meira né minna. Þess...

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

  Ef marka má málflutning sumra stjórnmálamanna er ég bæði ofbeldismaður og eineltishrotti vegna þess að ég leyfi mér að gagnrýna málflutning fólks í valdastöðum. Undanfarið hefur verið í tísku að kalla eðlilega gagnrýni einelti og nýverið fannst Sigmundi Davíð...