Day: 26. ágúst, 2013

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, var spurður á Bylgjunni í dag um álit sitt á umfjöllun síðustu daga um heimalærdóm (þar á meðal um grein mína: Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur). Ég hjó eftir því að Illugi, æðsti maður menntamála á Íslandi,...

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar,...