20 þúsund vilja ekki lækka veiðigjöld

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

19/06/2013

19. 6. 2013

Nú þegar undirskriftarsöfnun gegn lækkun veiðigjalda hefur staðið yfir í aðeins tvo sólarhringa hafa 20 þúsund manns þegar skrifað undir (kl. 16:00). Ég er sannfærður um að fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Ljóst er að myndast hefur „gjá milli þings og þjóðar“ um mál sem forsteinn sjálfur hefur opinberlega sagt að eðlilegt sé […]

Nú þegar undirskriftarsöfnun gegn lækkun veiðigjalda hefur staðið yfir í aðeins tvo sólarhringa hafa 20 þúsund manns þegar skrifað undir (kl. 16:00). Ég er sannfærður um að fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Ljóst er að myndast hefur „gjá milli þings og þjóðar“ um mál sem forsteinn sjálfur hefur opinberlega sagt að eðlilegt sé „að setja í þjóðaratkvæðagreiðslu ef að einhver hluti þjóðarinnar telur það mikilvægt.“

Nú er bara að spýta í lófanna og fá enn fleiri til að skrifa undir áskorun til forsetans. Áskorun sem hann getur ekki annað en brugðist við án þess að vera í mótsögn við sjálfan sig.

Hlustum nú á forsetann og skrifum undir hér:
http://www.petitions24.com/obreytt_veidigjald

forsetinn og auðlindin

Tengt:

Deildu