Það má færa ágæt rök fyrir því að hagfræði sé gervivísindi. Í það minnsta má segja að ríkjandi hagfræðimódel séu lítið annað en töfraþulur. Margt í okkar hagkerfi er svo flókið að færustu hagfræðingar virðast ekki geta spáð fyrir um framtíðina og tekið skynsamlegar...