Heimildarþáttur um einelti settur á netið

Heimildarþáttur um einelti settur á netið

Ég ákvað að setja inn heimildarþáttinn um einelti sem ég tók þátt í að gera árið 2002 á netið. Kannski að einhver hafi gagn af því að skoða hann.

Sjá: http://skodun.is/einelti/einelti-helviti-a-jord-myndband/

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar er fæddur 1976 í Reykjavík. Sigurður er iðjuþjálfi, starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og situr í stjórn Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi. Netfang: siggi@skodun.is Sigurður stofnaði vefritið Skoðun þann 23. júní 1999.
Loka