Mannréttindakafli nýrrar stjórnarskrár? – Fundur á vegum Siðmenntar

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Tilkynning frá Siðmennt:

Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00.

Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórnaskrá. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi og Bjarni Jónsson, varaformaður Siðmenntar, verða með stutt erindi en síðan verða fyrirspurnir og svör.

Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis.

Stjórn Siðmenntar

Sjá nánar:
Vefsíða Siðmenntar
www.sidmennt.is

Siðmennt á Facebook
www.facebook.com/sidmennt

Deildu þessari grein

Loka