Gamlar Kastljósrökræður um trú og trúleysi

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fann fyrir tilviljun gamla upptöku af rökræðum sem ég átti við Halldór Reynisson frá biskupsstofu í Kastljósinu sumarið 2006. Spjall okkar Halldórs er bara ágætt. Ég hef alltaf kunnað vel við Halldór. Hann er yfirvegaður og gott að tala við hann.