Anathema – Hindsight

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Það er fátt sem hefur eins mikil áhrif á mig og tónlist. Breska hljómsveitin Anathema hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Í fyrra gáfu þeir út plötuna Hindsight þar sem öll bestu rólegu lögin þeirra eru sett í nýjan búning. Um er að ræða tæpan klukkutíma af gæsahúð. Ótrúlega falleg lög og frábærir textar.

Hér má hlusta á plötuna í heild sinni:

httpvp://www.youtube.com/view_play_list?p=65BB1F5F46F2FA4F&search_query=anathema+hindsight

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka