Alþjóðahúsi lokað?

alþjóðahús-Laugavegi
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

ahus1Nýjustu fréttir benda til þess að Alþjóðahúsi verði nú lokað. Það eru sorgleg tíðindi. Ég þekki marga sem hafa nýtt sér þjónustu Alþjóðahúss og vitnað til um gagnsemi þeirrar starfsemi sem þar fer fram. Ég trúi ekki öðru en að Reykjavíkurborg og aðrir velunnarar komi í veg fyrir að lokunin verði að veruleika.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka