Why the Religious Right is Wrong

religious-right-fáni-kross-flag
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State

Eftir: Robert Boston

Umfjöllun:

Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk um allan heim skilur hversu hættulegt það er ef bókstafstrúarmenn ná sínu framgengt í öflugasta heimsveldi heimssögunnar.

Robert Boston fjallar um áróður hægri íhaldsmanna í Bandaríkjunum sem, margir hverjir,  berjast hatramlega fyrir því að gera Bandaríkin að klerkaveldi.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka