Why People Believe Weird Things

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

16/09/2008

16. 9. 2008

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna, sameiginlegt? Jú, þetta fólk er allt afhjúpað í bókinni Why People Believe Weird Things eftir hinn þekkta […]

Why People Believe Weird Things

Eftir: Michael Shermer

Umfjöllun:
Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna, sameiginlegt? Jú, þetta fólk er allt afhjúpað í bókinni Why People Believe Weird Things eftir hinn þekkta fríþenkjara Michael Shermer.
Mæli eindregið með þessari.

Deildu