How to Think About Weird Things

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

22/08/2008

22. 8. 2008

How to Think About Weird Things Eftir: Theodore, Jr. Schick, Lewis Vaughn Umfjöllun: Hvað eru rökvillur? Hvers vegna er sum þekkingarfræði gagnlegri en önnur? Er öll þekking jafn gild? Hvernig veit maður eitthvað? Hvað er raunverulegt? Þessi bók er kjörin fyrir alla þá sem vilja fræðast um þekkingarfræði vísindanna og hvernig á að hugsa rökrétt. […]

How to Think About Weird Things

Eftir: Theodore, Jr. Schick, Lewis Vaughn

Umfjöllun:
Hvað eru rökvillur? Hvers vegna er sum þekkingarfræði gagnlegri en önnur? Er öll þekking jafn gild? Hvernig veit maður eitthvað? Hvað er raunverulegt?


Þessi bók er kjörin fyrir alla þá sem vilja fræðast um þekkingarfræði vísindanna og hvernig á að hugsa rökrétt. Bókin er frekar stutt eða 336 blaðsíður og ótrúlega skemmtilega skrifuð. Menn þurfa ekki að vera menntaðir heimspekingar til að skilja þessa bók. Hún er skrifuð fyrir leikmanninn og er afar auðskilin.

Deildu