Þursaflokkurinn – gæða prog rokk

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Fór á vægast sagt stórkostlega tónleika í gær með Þursaflokknum en tónleikarnir voru haldnir á Græna Hattinum hér á Akureyri. Fyrir tónleikana hafði ég lítið hlustað á Þursana, aðeins heyrt eitt og eitt lag í útvarpinu. Það kom mér því á óvart hversu þrusugott band þetta er. Þursarnir spila gæða progressive rokk sem um margt minnir á Dream Theater. Ef ég vissi ekki betur myndi ég halda að Dream Theater væru undir áhrifum Þursanna.

Mæli eindregið með Þursatónleikum fyrir þá sem hafa gaman af progressive rokki.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka