Sóldýrkendur nútímans

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Svavar Hávarsson um tengsl kristinnar trúar við önnur eldri trúarbrögð. Umfjöllunin er mikið til byggð á grein minni „Fæðingu sólarinnar fagnað“ auk myndarinnar „Zeitgeist“ (sem ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð ennþá). Hvet alla til að lesa þessa umfjöllun á blaðsíðu 52 í Fréttablaðinu.