Nýtt útlit, nýtt vefumsýslukerfi

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Eins og sjá má hef ég ákveðið að breyta útliti vefsins nokkuð. Ætla að prófa þetta útlit í einhvern tíma og sjá svo til. Ég hef einnig skipt um umsýslukerfi. Er hættur að nota Movable Type og nota nú WordPress sem mér sýnist vera miklu betra kerfi.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka