Óvinir skynseminnar

Óvinir skynseminnar

Ég mæli með nýjustu sjónvarpsþáttum Richard Dawkins, „The Enemies of Reason“. Þetta eru tveir þættir þar sem Dawkins fjallar um nýaldartrúna sem virðist tröllríða öllu um þessar mundir. Seinni þátturinn er sérstaklega áhugaverður en í honum skoðar Dawkins síaukinn áhrif svokallaðra óhefðbundinna (=les ósannaðra)lækninga á vesturlöndum. Hann bendir réttilega á hversu varasamt það er þegar skattgreiðendur eru látnir greiða fyrir kukl í nafni heilbrigðis.

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar er fæddur 1976 í Reykjavík. Sigurður er iðjuþjálfi, starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og situr í stjórn Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi. Netfang: siggi@skodun.is Sigurður stofnaði vefritið Skoðun þann 23. júní 1999.
Loka