Viðtalið við Aron Pálma

kastljos
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Ég mæli með viðtalinu við Aron Pálma sem birt var í Kastljósinu í fyrradag. Eins og flestir Íslendingar vita var Aron Pálmi dæmdur í 10 ára „betrunarvist“ árið 1997 í Bandaríkjunum fyrir kynferðis“glæp“ sem hann framdi aðeins 12 ára gamall. Það er ekki laust við að maður fyllist reiði í garð samfélags sem leyfir sér að dæma barn í fangelsi til margra ára.

Sjá nánar:
Viðtal við Aron Pálma Ágústsson
(Kastljós – Rúv)

RJF hópurinn
(Réttlæti-Jafnræði-Frelsi)

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka