Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Jæja þá er maður búinn að flytja í nýtt húsnæði. Ég hef ekki séð fréttir í viku og hef ekki haft tíma til að hafa skoðanir á öðru en málningu og pappakössum í marga daga. Nú þegar fer að róast hjá mér fæ ég vonandi tíma til að hugsa um eitthvað annað…