Próf, vinna og frí

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Eins og dyggir lesendur (sem varla eru fleiri en fjórir lengur) hafa tekið eftir hefur lítið verið að gerast á Skoðun – punktur – i – ess síðustu vikur. Ástæðan er ekki sú að ég hafi misst áhugann á að skrifa heldur einfaldlega mikið annríki. Eftir mikla próftörn, vinnu og loks frábært sumarfrí í Lanzarote (sem er ein Kanaríeyja) stefni ég að því að tjá mig oftar hér á þessum síðum. Ekki fyrir ykkur heldur fyrir mig. Það er nauðsynlegt að rífa kjaft af og til svo maður tapi ekki geðheilsunni.

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka