Málefni aldraðra enn í fjölmiðlum

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

27/02/2006

27. 2. 2006

Það er gaman að verða vitni að áhuga fjölmiðla síðustu daga á því að fjalla um málefni aldraðra. Áberandi er hversu mikið NFS og aðrir 365 miðlar hafa fjallað um þessi mál. Ég þakka umræddum fjölmiðlum fyrir að sýna þessu mikilvæga máli áhuga. Hér fyrir neðan eru tenglar á þær fréttir sem ég hef fundið […]

Það er gaman að verða vitni að áhuga fjölmiðla síðustu daga á því að fjalla um málefni aldraðra. Áberandi er hversu mikið NFS og aðrir 365 miðlar hafa fjallað um þessi mál. Ég þakka umræddum fjölmiðlum fyrir að sýna þessu mikilvæga máli áhuga. Hér fyrir neðan eru tenglar á þær fréttir sem ég hef fundið á netinu.
[síðast uppfært 4. mars 2006 – Ég hvet lesendur til að senda mér tengla á tengdar fréttir og umræður sem birtast á netinu]

Málefni aldraðra aftur til umfjöllunar á fréttavakt NFS e.h. – 3. mars
(Talað við Ólaf Ólafsson og Ástu Möller)

Enn fjallað um málefni eldir borgara á fréttavakt NFS f.h. – 2. mars
(Rætti við Birnu K. Svavarsdóttur hjúkrunarforstjóra á Eir og Önnu Birnu Jensdóttur
hjúkrunarforstjóra á Sóltúni.)

Óánægja með tekjutengingu. Fréttir á Vísir – 1. mars

Fjallað aftur um mál ömmu og afa á fréttavakt NFS f.h. – 28. febrúar.
(Talað við Dagmör Huld Matthíasdóttir – hjúkrunarforstjóra Sunnuhlíðar, Jóhann Árnason – framkvæmdastjóra Sunnuhlíðar og Svanhildi Þengilsdóttir yfirmann þjónustudeildar aldraðra í Kópavogi)

Heilbrigðisráðherra vonlítill á úrlausn eldri hjóna. Fréttir á Vísir – 27. febrúar

Viðtal við mig í Silfri Egils – 26. febrúar

Berst fyrir samveru afa síns og ömmu. Fréttir á NFS – 26. febrúar
Texti
Vídeó

Fá ekki að eyða saman síðustu æviárunum. Fréttir á NFS – 25.febrúar
Texti
Vídeó

Forseti Íslands segir óásættanlegt að hjón fái ekki að eyða síðustu ævidögum saman. Fréttir á NFS – 25. febrúar

Fjallað um ömmu og afa á fréttavakt NFS – 23. febrúar
(Hallgrímur Thorsteinsson tekur viðtal við ömmu, afa og pabba, sem stóðu sig öll eins og hetjur!)

Fjallað um málefni aldraðra (þar á meðal mál ömmu og afa) í hádegisviðtalinu á NFS – 23. febrúar..
(Logi Bergmann tekur viðtal við séra Pálma Matthíasson)

Viðtal við mig um málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni – 21. febrúar.
(Viðtalið hefst þegar 1 klukkutími og 22 mínútur eru liðnar af upptökunni)

Deildu