Ragnar Jónasson í Nei ráðherra

Ragnar Jónasson í Nei ráðherra

Ragnar Jónasson, varaformaður Heimdallar, var gestur Nei ráðherra föstudaginn 7. maí. Upptaka af þættinum er nú komin á netið.

UpptakaRagnar Jónasson í Nei ráðherra 


 

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar er fæddur 1976 í Reykjavík. Sigurður er iðjuþjálfi, starfar sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík og situr í stjórn Siðmenntar – félags siðrænna húmanista á Íslandi. Netfang: siggi@skodun.is Sigurður stofnaði vefritið Skoðun þann 23. júní 1999.
Loka