Björn Bjarnason í Nei ráðherra

hljodnemi-utvarp
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra verður gestur Nei ráðherra næstkomandi föstudag, 5. mars. Fjallað verður meðal annars um refsingar, tilgang þeirra og samræmi, forsetaembættið, milliliðalaust lýðræði, varnarmál, aðskilnað ríkis og kirkju og sitt hvað fleira.

UpptakaBjörn Bjarnason í Nei ráðherra 


 

Nánari umfjöllun er að finna hér:
Refsingar, erfðasyndin, trúfrelsið og menningin

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka