Rökrætt um ríkismenningu

skodun-2-0_logo_blatt-1200
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Ég mætti Kolbeini Óttarssyni Proppé alltof snemma í einkarekna sjónvarpsþættinum Ísland i bítið í morgun til að ræða þá „mikilvægu skyldu“ ríkisins að bjóða landsmönnum upp á Sex and the City og aðrar sápuóperur. Eins og fyrr vorum við Kolbeinn ósammála um hvert hlutverk ríkisins eigi að vera í menningarlífi landsmanna en sammála vorum við þó um eitt. Það er allt of snemmt að mæta í sjónvarpssal klukkan 7:15…


Áhugasömum er bent á þær greinar sem birst hafa á Skoðun um ríkismenningu:

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka