Viðbrögð

einelti-bullying6
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Kíkti aðeins í bæinn í gær. Þegar ég var á röltinu gekk að mér ungur maður, tók í höndina á mér og sagði ,,Þakka þér fyrir að gera þáttinn, ég kannast við þetta.“ Svo sagði hann bara bless og fór. Ég vissi svosem ekkert hvað ég átti að segja við manninn, þannig að ég sagði bara takk. Það er gott að vita til þess að einhverjum hafi þótt þátturinn góður…

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka