Áhugaleysi ríkisfjölmiðla

Grátur
Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson

Síðan ég fór að kynna þáttinn Einelti – Helvíti á Jörð, hef ég margsinnis verið boðaður í viðtöl til að ræða um málefnið. Það er samt svo undarlegt að ríkisfjölmiðlarnir hafa nánast ekkert sýnt málinu áhuga. Fyrir nokkrum mánuðum fór ég í barnaþáttinn Vitann á Rúv en annars hafa ríkisfjölmiðlarnir ekkert haft samband. Þrátt fyrir að ég hafi sent þeim tilkynningar og hvatt þá til að fjalla um málið. Hvað er málið? Finnst Rúv einelti ekki nógu merkilegt umræðuefni?

Deildu þessari grein

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on email
Loka